Sálfræðingurinn Geir H. Haarde tjáir sig um kreppuna!

Hatur er sálfræðileg skýring ekki efnahagsleg! Það er víðar en á Íslandi rætt um óstjórn og stjórnleysi stjórnvalda og siðleysi fjármálastofnana. Hér í Bandaríkjunum er þetta efst á baugi efnahagsumræðunnar þessa stundina. Rætt er um aðgerðaleysi Bush stjórnarinnar og siðleysi fjármálamanna á Wallstreet.  Það þarf ekki hatur til að sjá að nauðsynlegt sé að láta einstaklinga sæta ábyrgð sem sannanlega bera hana en það er ekki nóg! Það þarf að taka á rót vandans sem er það regluverk og eftirlitsapparat sem þarf að vera til staðar svo svona kerfishrun verði ekki aftur og með sama heiftarlega hætti.
mbl.is Geir: Stjórnuðust af hatri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála kv gb

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 16:28

2 Smámynd: Hermann Óskarsson

Sæll félagi og þakka kommentið

Hermann Óskarsson, 30.1.2009 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband