Vonbrigði lýðræðissinna - flokksræðið heldur áfram!

Leitt að heyra að Alþingi skuli ekki treysta þjóðinni til að semja nýja stjórnarskrá. Ég treysti hins vegar Alþingi ekki til að semja nýja stjórnarskrá, en Alþingi á að sjálfsögðu að greiða atkvæði um væntanlega stjórnarskrártillögu stjórnlagaþings og ef svo verður ákveðið þjóðin í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alþingi er allt of innblandað í þetta mál til að geta ákvarðað í málinu. Hagsmunir flokkanna eru of mikið tengdir þessu lýðræðismáli. Flokksræðið þarf að víkja í þessu máli.
mbl.is Stjórnlagaþingið út af borðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband