Aðildarviðræður eiga að vera forgangsmál!

Ef VG eru hræddir við að hefja viðræður um aðild að ESB kemur að minni hyggju ekki til greina að starfa með þeim í ríkisstjórn eftir kosningar. Það er undarlegt vantraust fyrirfram á væntanlega samningamenn, samningsdrög og þjóðina sem mun greiða atkvæði um samningsdrögin að útiloka samningaumleitanir fyrirfram. Þá geta VG allt eins  starfað með Sjálfseyðingarflokknum og sýnt þjóðinni þar með að þjóðernisstefnan sé flokknum mikilvægari en stéttabaráttan og hagur almennings í landinu.
mbl.is Tvöföld atkvæðagreiðsla „slæmur kostur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband