Meta þarf þjóðhagslegt mikilvægi fyrirtækja!

Mikilvægt er að þjóðhagslegt mat fari fram á öllum fyrirtækjum sem eru í afskriftarumræðunni þannig að einungis þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum verði hjálpað með afskriftum og endurfjármögnun. Önnur fyrirtæki verði gerð upp. Einungis með slíkum hætti verður hægt að draga úr kostnaði almennings vegna kerfishrunsins.

Liðka þarf fyrir kaup erlendra aðila á Þeim fyrirtækjum sem ekki yrði hjálpað því það er eina leiðin til að fá erlendan gjaldeyri inn í hagkerfið og að fyrirtækin haldi áfram rekstri.  


mbl.is Afskrifa 75% fyrirtækjalána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Björn Sigurðsson

Hagsmunasamtök heimilanna - skrá sig  núna: http://skraning.heimilin.is/

www.heimilin.is

Þórður Björn Sigurðsson, 25.4.2009 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband