Er verjandi að nauðga fólki ef það þjónar hagsmunum Bandaríkjanna?

Það er með ólíkindum hvað George Bush og samverkamaður hans Dick Cheney eru tilbúnir að ganga langt í siðleysi sínu. Að mynni hyggju ætti að sækja þessa menn og fleiri til saka fyrir alþjóðadómstólum vegna gerða þeirra. Það á ekki að líðast að þessir valdamiklu menn komist hjá refsingu alþjóðasamfélagsins vegna hrottalegrar meðferðar á föngum. Hér þarf að skerpa á alþjóðalögum um glæpi ríkja og leiðtoga ríkja gagnvart einstaklingum sem grunaðir eru um saknæmt athæfi. Háskóla samfélagið í Bandaríkjunum hefur þegar refsað þeim löglærðu mönnum sem gáfu út lögskýringar til stuðnings ofbeldinu í Quantanamo. Eftir stendur að lögsækja Bush og félaga. Vonandi tekst alþjóðasamfélaginu að hrinda af stað gagngeru átaki í þá veru.
mbl.is Bush ver harkalegar yfirheyrslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Well Bush er trúaður mjög, samkvæmt biblíu þá eru nauðganir og pyntingar ekkert mál, flettu því upp ef þú trúir mér ekki.
Það sem var í gangi var faktískt stríð á milli Mumma og Sússa undir yfirskyni terrorisma...

DoctorE (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 17:32

2 identicon

Sammála.

Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband