21.1.2009 | 05:20
Sjálfstæðisflokkinn burt úr ríkisstjórninni!
Ég hef lýst því yfir hér á mbl-Blogginu að núverandi ríkisstjórn þurfi að endurnýja umboð sitt vegna atburða undanfarinna vikna og mánaða. Ef þjóðin á að geta öðlast sjálfsvirðingu og virðingu annarra þjóða þá þurfum við að losna við þann flokk úr ríkisstjórn sem ber mesta ábyrgð á núverandi ástandi, þ.e. Sjálfstæðisflokkinn. Stjórnin þarf að segja af sér og boða þarf til kosninga hið allra fyrsta.
Samstöðumótmæli á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.