Ađ tala í kross horfandi á naflann!

Hér tjáir sig fjármálasérfrćđingur um málefni sem hann hefur greinilega ekkert vit á. Hann ţekkir gengismál og hagfrćđi fjármálamarkađa, ţ.e. nafla fjármálanna, en gerir sér greinilega ekki grein fyrir ţví ađ naflinn er örlítill hluti af miklu stćrri heild sem er íslenska hagkerfiđ, leikstjórnendur ţess og guđfeđur. Íslenska hagkerfiđ er lítiđ en auđvitađ hluti af miklu mun stćrra dćmi, ţ.e. hagkerfi heimsins. Ađ sjúkdómsgreina líkaman út frá naflanum er ekki góđ lćknisfrćđi og ennţá lélegri hagfrćđi. Ađ halda ţví fram ađ ţađ skipti engu máli eđa breyti engu ađ skipta um leikstjórnendur í íslensku stjórnmála- og efnahagslífi fyrir gengi íslensku krónunnar er skammsýni og álíka heimóttalegt og halda ţví fram ađ naflinn sé líffćri sem starfi óháđ öđrum líffćrum líkamans. Minni á ađ ţađ voru Íslenskir fjárglćframenn sem nýttu sér gloppóttan lagaramma alţjóđlegra viđskipta hér á landi međ vitund og vilja íslenskra stjórnvalda og komu krónunni í nánast ekki neitt.


mbl.is Stjórnarskipti breyta engu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband