Enga tækifærismennsku kjósum í haust!

Það er full ástæða til að gefa nýrri stjórn tíma til að sanna sig áður en kemur að kosningum og því skynsamlegra að halda einar kosningar til Alþingis og stjórnlagaþings í haust en ekki í vor þar sem það er of snemmt. Steingrímur virðist átta sig á þessu hvað varðar stjórnlagaþingið, en tækifærismennskan virðist ennþá ráðandi varðandi tímasetningu Alþingiskosninganna. Ný stjórn þarf frið fram á haust til að takast á við efnahagsvandann og sanna sig fyrir kjósendum ogh það mun henni áreiðanlega takast. Sjálfstæðismenn hafa fulla ástæðu til að óttast aukið fylgi við hina nýju stjórn alveg eins og að vænta eigin fylgisaukningar í vor.
mbl.is Samþykkja stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband