4.2.2009 | 21:11
Gegn flokkræðinu!
Áform núverandi stjórnar eru skref í átt frá flokksræði til meira lýðræðis og því ber að fagna ákaft. Óska Jóhönnu og samstarfsaðilum hennar góðs gengis í áformum sínum.
![]() |
Opnað fyrir persónukjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.