15.4.2009 | 05:42
Sjálfseyðingarflokkurinn vill ekki aðþjóðin ákvarði í málinu!
Ljóst er að sjálfseyðingarflokkurinn vill ekki lýðræðislega ákvörðun í þessu máli. Ef hægt er að blekkja kjósendur til fylgilags við flokkinn er vænlegra að koma hagsmunum flokksins til skila á Alþingi en að leyfa almenningi að kjósa um nýja stjórnarskrá. Skömm er að þessu máli.
Stjórnarskrárfrumvarpi frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.