Pólitískt „statement" ráđherra!

Gotta ađ heyra ađ Ögmundur hefur undirritađ ţjónustutilskipunina og ef til vill vćri batnandi manni er best ađ lifa. Ţađ er mikilvćgt ađ setja fyrirvara ţar sem ţeir eiga viđ í samningum, en ég túlka nú drátt Ögmundar í ţessu máli miklu fremur pólitískt „statement“ en raunverulega varkárni. Ţađ stendur nefnilega ekki til og mun ekki standa til, ef marka má stefnuyfirlýsingar samstarfsflokksins, ađ Íslendingar afsali sér sjálfsögđum rétti til ađ hamla gegn einkavinavćđingu heilbrigđis- og félagsţjónustunnar. En Ögmundur fćr plús í kladdan frá undirrituđum.  


mbl.is Ţjónustutilskipun ESB samţykkt međ fyrirvörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband