Pars pro toto eđa ađ hyggja stórt en hugsa smátt!

Hvađ merkir tveggja háskóla kerfi? Af fréttinni ađ dćma virđist sem hinir víđsýnu alţjóđlegu sérfrćđingar taki einkum miđ af ţremur forsendum, ţ.e. legu landsins, íbúafjölda og stćrđ íslenska hagkerfisins. Hvađ um inntak íslenskrar háskólamenntunar, ţeirra vísinda sem stunduđ eru og ţann mannauđ sem skapast ţjóđinni og alţjóđasamfélaginu til hagsbóta?

Ekki veit ég hvađa markmiđ nefndinni voru sett af íslenskum stjórnvöldum, en mér sýnist einungis fjármögnunarforsendur séu hafđar ađ leiđarljósi ţví í litlu er getiđ, í fréttinni ađ minnsta kosti, ţeirra afurđa - ţess mannauđs - sem núverandi háskólastarfssemi er ađ skila íslensku ţjóđarbúi og alţjóđasamfélagsinu. Ef skýrslan tekur ekki á ţessum ţáttum er hún bara ein úttektin enn sem einungis skođar hluta málsins í stađ heild ţess og vídd. Slíka ráđgjöf ber ađ afţakka og virđa ađ vettugi.

Höfuđ vandamál íslenskra háskóla er ekki fjöldi ţeirra, stađsetning, rekstrarkostnađur né stćrđ, heldur vísindaleg starfssemi ţeirra og fagleg tengsl háskólastofnananna innbyrđis og viđ alţjóđasamfélagiđ. Sóknarfćri íslenska háskólakerfisins eru mörg og ekki síđur á alţjóđlegum vettvangi. Í hagkreppu samtímans er einmitt mikilvćgt ađ Íslendingar láti „ţúsund blóm blómstra“ á vettvangi vísinda og frćđa, međ ţađ ađ markmiđi ađ skapa forsendur bjartrar efnahagslegrar framtíđar.

   


mbl.is Mćla međ tveggja háskóla kerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband