Aðvörun Davíðs

Hvers vegna brást ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar EKKI við aðvörun Davíðs Oddsonar seðlabankastjóra 30. mars 2007? Það væri við hæfi að núverandi og þáverandi forsætisráðherra Geir Haarde svaraði því! Davíð varaði við greiðslu yfirverðs fyrir „vænlega“ fjárfestingarkosti og bókfærslu VIÐSKIPTAVILDAR í bókhaldi fyrirtækja en viðskiptavildin var notuð til að auka veðsetningargildi fyrirtækja og fjárfestinga með vitund og vilja stjórnvalda. Ráðamenn þjóðarinnar töluðu þetta huglæga fyrirbæri upp eins og þeir gátu og stuðluðu þannig að kerfishruninu.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband