Valdi fylgir ábyrgð ráðherra!

Valdið er hjá ráðherra, en hvar er ábyrgðin? Ætlar þú Einar að taka hana eða vísa á einhvern annan? Spurningin er ekki tilefnislaus eða hvað ....?
mbl.is Valdið er hjá ráðherranum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðarson

Ég er sammála, hvaða ábyrgð?  Hvernig lýsir þessi ábyrgð sér?  Ég hef ítrekað reynt að fá svör við þessari "ábyrgð" stjórnmálamanna en engin svör fengið. 

Í ríki með flokksræði þar sem gerðir eru "seðlar" með nöfnum pólitíkusa sem raðað upp eftir vilja flokkseigendafélaga og þessu svo troðið í kjósendur, er engin pólitísk ábyrgð.  Hvernig getum við til dæmis komið þessu ráðherra frá? ekki í kosningum nema að allur flokkurinn gjaldi þess, en er það rétt þegar við viljum losna við einn eða fleiri óhæfa ráðherra?  er það lýðræði?.

Fiskurinn/fiskistofnarnir eru eign þjóðarinnar og þeger gullið tækifæri fæst til að ná honum aftur til réttra eigenda lætur þessi óhæfi maður tækifærið renna úr okkur greipum.

Stjórnmálmenn eru upp til hópa ábyrgðarlaus skríll sem gerir það sem þeim og þeirra vinum hugnast og gagnast best.  Ábyrgðin er engin.

Sigurður Sigurðarson, 20.1.2009 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband