19.1.2009 | 21:40
Bein áhrif kreppunnar á heilbrigði hér á landi
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mætti taka sterkar til orða og ljóst er að starfsmenn hennar hafa ekki í huga íslenskar aðstæður þegar þeir tala um að fjármálakreppan „geti“ haft áhrif á heilsuna. Hér á landi er skýrasta dæmið um þessi áhrif aðgerðir heilbrigðisráðherra í heilbrigðismálum.
Kreppan gæti haft slæm áhrif á heilsuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.