Situr Geir í skjóli Davíðs?

Það er undarlegt að Geir leysi ekki upp ríkisstjórn sína og boðað verði til kosninga í ljósi efnahagsástandsins í landinu og vafasams umboðs stjórnarflokkanna nú um stundir. Eina skýringin sem mér kemur í hug og er líkleg er að Geir sitji í skjóli Davíðs sem hefur á honum hreðjatak frá fyrri tíð. Ný stjórn án Sjálfstæðisflokksins mundi að sjálfsögðu losa sig við Davið.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband