21.1.2009 | 06:18
Tíminn lćknar ekki öll sár - sum sár gróa ekki!
Ég sit hér úti í Kaliforníu og fylgist međ atburđum heima á Íslandi, en ţađ hvarflar ekki ađ mér eitt andartak ađ mótmćli almennings séu tilefnislaus. Ţađ er mikilvćgt ađ stjórnmálamenn átti sig á ţví sem er ađ gerast. Almenningur - ţjóđin, hvernig sem hún er skilgreind - er búin ađ fá sig fullsadda af framtaks og stjórnleysi stjórnvalda. Ég er stofnađili ađ Samfylkingu kvenfrelsis, jafnađar-og félagshyggjufólks og mér ofbýđur ţađ ađgerđaleysi sem viđgengst ennţá ţremur mánuđum eftir kerfishruniđ. Hvers vegna hefur stjórn Seđlabanka Íslands og Fjármálaeftirlits ekki veriđ skipt út? Hvers vegna hefur erlendum óháđum ađilum ekki veriđ faliđ stćrra hlutverk í rannsókn á starfsemi bankanna og stjórn ţeirra? Hvađ hindrar stjórnvöld í ađ leggja verk sín í dóm ţjóđarinnar í nýjum kosningum? Eru kjósendur fífl sem ţarf ađ hafa vit fyrir af ofurgreindum fulltrúum ríkisstjórnarinnar? Hvers vegna er litiđ á mótmćlendur sem lýđ sem ekki sé ástćđa til ađ taka mark á né rćđa viđ? Hvađ er ađ í íslensku ţjóđfélagi? Hver vill svara ţessum fátćklegu og heimskulegu spurningum manns í útlöndum sem ber hag íslensku ţjóđarinnar fyrir brjósti? Ef ríkisstjórnin velur ţöggunarstefnu í ţessu máli hvet ég alla sem vettlingi geta valdiđ til ađ mótmćla hástöfum, ef stjórnvöld bregđast viđ og bjóđa til viđrćđna eđa segja af sér hvet ég fólk til ađ leita samstöđu um farsćla lausn mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.