Er dýrasta fólkið besta fólkið?

Hér beita andstæðingar Obama sömu rökum og notuð voru hér á landi þegar rætt var um ofurlaun bankastjóra og bankastjórnanda einkabankanna sálugu.

Sömu rök hafa heyrst í öðru sambandi einnig, en hér er um að ræða 57-58 milljónir íslenskra króna á mánuði! En ég spyr í einfeldni minni, er dýrasta fólkið alltaf besta fólkið? Ef svo er eru margir vondir starfskraftar á íslenskum vinnumarkaði og sumir alvondir.


mbl.is Gæti fælt frá hæfileikafólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg held að það sé frekar öfugt farið, besta fólkið er yfirleitt dýrast, enda verðmætasta vinnuaflið

Axel (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 02:05

2 Smámynd: Hermann Óskarsson

Þannig ætti það allavegana að vera, en voru íslensku bankastjórarnir bestir og þá í hverju? 

Hermann Óskarsson, 5.2.2009 kl. 05:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband