5.2.2009 | 05:26
Tryggja verður grunnheilbrigðisþjónustu án tillits til búsetu!
Tek heilshugar undir kröfur hreppsnefndar Langanesbyggðar. það er réttlætismál að grunnþjónusta heilsugæslu sé tryggð þar og hvar sem er annars staðar í landinu án tillits til búsetu. Heilsa og heilbrigði, ásamt heilbrigðisöryggi er dýrmætasta auðlind okkar Íslendinga og við þurfum að stuðla að bættri heilsu þjóðarinnar. Þannig munum við komast í gegnum allar efnahagslegar þrengingar og geta horft björtum augum til framtíðar.
Skora á heilbrigðisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.