14.2.2009 | 20:51
Hryðjuverkalögum beitt gegn Landsbanka vegna peningaþvættis?
Eru hér að koma fram ástæður þess að Bresk stjórnvöld beittu hryðjuverkalögum gegn Landsbankanum í haust? Hverjir eru að fela eignarhald sitt eða dylja fé og eignir á Tortola og hvers vegna? Vona að þetta skýrist sem fyrst.
Skattaskjólin misnotuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Akkúrat Hermann! Nú er fólk loksins að vakna!
Thor Svensson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 21:44
Einmitt þetta hef ég alltaf óttast að væri tilfellið - aldrei getað tekið undir fordæmingu á Bretum vegna ég þess að ég hef ekki treyst mér til að skrifa undir að íslensku bankaeigendurnir væru sakleysingjar í peningaþvættismálum. Það verða aðrir að taka sér hvítþvottinn en ég.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.2.2009 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.