Ákaflega jákvæð frétt!

Þetta eru jákvæðar og góðar fréttir sem ættu að gleðja alla Íslendinga. Gamall skólabróðir á Þorvaldseyri - Ólafur Eggertsson - hefur unnið ákaflega merkilegt ræktunarstarf ásmt fjölskyldu sinni undanfarna áratugi og á hann mikinn heiður skilinn fyrir. Ég sé fyrir mér að flytja megi út vörur úr þessu hráefni t.d. til Bandaríkjanna þar sem markaður er fyrir heilsufæðu af öllu tagi. Bendi iðnaðarráðherra vinsamlega á að hvetja til vöruþróunar og að útvega vöruþróunarstyrki til framgangs málefninu.
mbl.is Bakarar nota íslenskt bygg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband