Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.1.2009 | 06:31
Sameinum krafta okkar!
21.1.2009 | 06:18
Tíminn læknar ekki öll sár - sum sár gróa ekki!
Ég sit hér úti í Kaliforníu og fylgist með atburðum heima á Íslandi, en það hvarflar ekki að mér eitt andartak að mótmæli almennings séu tilefnislaus. Það er mikilvægt að stjórnmálamenn átti sig á því sem er að gerast. Almenningur - þjóðin, hvernig sem hún er skilgreind - er búin að fá sig fullsadda af framtaks og stjórnleysi stjórnvalda. Ég er stofnaðili að Samfylkingu kvenfrelsis, jafnaðar-og félagshyggjufólks og mér ofbýður það aðgerðaleysi sem viðgengst ennþá þremur mánuðum eftir kerfishrunið. Hvers vegna hefur stjórn Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlits ekki verið skipt út? Hvers vegna hefur erlendum óháðum aðilum ekki verið falið stærra hlutverk í rannsókn á starfsemi bankanna og stjórn þeirra? Hvað hindrar stjórnvöld í að leggja verk sín í dóm þjóðarinnar í nýjum kosningum? Eru kjósendur fífl sem þarf að hafa vit fyrir af ofurgreindum fulltrúum ríkisstjórnarinnar? Hvers vegna er litið á mótmælendur sem lýð sem ekki sé ástæða til að taka mark á né ræða við? Hvað er að í íslensku þjóðfélagi? Hver vill svara þessum fátæklegu og heimskulegu spurningum manns í útlöndum sem ber hag íslensku þjóðarinnar fyrir brjósti? Ef ríkisstjórnin velur þöggunarstefnu í þessu máli hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til að mótmæla hástöfum, ef stjórnvöld bregðast við og bjóða til viðræðna eða segja af sér hvet ég fólk til að leita samstöðu um farsæla lausn mál.
21.1.2009 | 05:43
Situr Geir í skjóli Davíðs?
21.1.2009 | 05:36
Að sameina í stað þess að sundra!
Obama kemur í Hvíta húsið sem forseti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.1.2009 | 05:20
Sjálfstæðisflokkinn burt úr ríkisstjórninni!
Ég hef lýst því yfir hér á mbl-Blogginu að núverandi ríkisstjórn þurfi að endurnýja umboð sitt vegna atburða undanfarinna vikna og mánaða. Ef þjóðin á að geta öðlast sjálfsvirðingu og virðingu annarra þjóða þá þurfum við að losna við þann flokk úr ríkisstjórn sem ber mesta ábyrgð á núverandi ástandi, þ.e. Sjálfstæðisflokkinn. Stjórnin þarf að segja af sér og boða þarf til kosninga hið allra fyrsta.
Samstöðumótmæli á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2009 | 06:41
Von nýrra tíma – já við getum!
Obama minntist King | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.1.2009 | 23:29
Ferðamannaiðnaður á Norðurlandi
Ísland eitt það heitasta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.1.2009 | 21:40
Bein áhrif kreppunnar á heilbrigði hér á landi
Kreppan gæti haft slæm áhrif á heilsuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.1.2009 | 21:14
Valdi fylgir ábyrgð ráðherra!
Valdið er hjá ráðherranum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.1.2009 | 19:31
Flokkurinn framar öllu!
Flokknum bjargað, segir Siv | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |